Icelandic/Lesson 4

From Wikibooks, open books for an open world
Jump to navigation Jump to search

Icelandic
Forsíða | Inngangur | Stafróf og framburður 01 | 02 | 03 | 04
Viðaukar: Stórir Bókstafir | Nafnorð | Sagnorð | Óregluleg sagnorð | Lýsingarorð | Atviksorð | Töluorð | Orðtök | Klukkan Annað: Verkfæri

Kafli 4 :

Dagbók

Januar: Frá 7 til 13

 • Þirðjudagur, 7 :
  • Ég mun kaupa etthvað fyrir mig
 • Miðvikudagur, 8 :
  • Ég mun fara á bókasafn
 • Fimmtudagur, 9 :
  • Ég mun leika fótbolta
 • Förstudagur, 10 :
  • Ég mun fara á flokkinn
 • Laugardagur, 11 :
  • Við munum fara í leikvanginum
 • Sunnudagur, 12 :
  • Við munum fara í bío
 • Mánudagur, 13 :
  • Ég mun þýða ein grein á ensku

Translate

Diary

January: Since 7 to 13

 • Thuesday, 7 :
  • I will buy something for me
 • Wedsnesday, 8 :
  • I will go to the library
 • Thursday, 9 :
  • I will play football
 • Friday, 10 :
  • I will go at the party
 • Saturday, 11 :
  • We will go to the stadium
 • Sunday, 12 :
  • We will go to the movies
 • Monday,13 :
  • I will translate a report in english

Málfræði[edit | edit source]

Sagnorð[edit | edit source]

The conjugation of the future tense is with the auxiliary mun when the future is distant and skal used for a future inmediate.

Dæmi

 • Hún mun fara með mér á höfnina
 • she will go with me to the port.
 • Ég skal syngja fyrir þig
 • I will sing for you.

Here we have some conjugations in future tense.

að leika to play
ég mun leika i will play
þú munt leika you will play
hann/hún mun leika he/she will play
við munum leika we will play
þið munuð leika you will play
þeir/þær/Þau munu leika they will play
að fara to go
ég skal fara i will go
þú skalt fara you will go
hann/hún skal fara he/she will go
við skulum fara we will go
þið skuluð fara you will go
þeir/þær/Þau skulu fara they will go